
19:04:32
LeBron James, nýkjörinn MVP, var valinn einróma í fyrsta-úrvalslið NBA sem var tilkynnt í dag. Ekki kemur á óvart hverjir eru með honum, en það eru þeir Dwayne Wade, Kobe Bryant, Dirk Nowitzki og Dwight Howard.
Í öðru úrvalsliði eru þeir Tim Duncan, Paul Pierce, Yao Ming, Chris Paul og Brandon Roy.
Loks var valið í þriðja úrvalsliðið og eru þar þeir Pau Gasol, Carmelo Anthony, Shaquille O‘Neal, Chauncey Billups og Tony Parker.
ÞJ



