spot_img
HomeFréttir1 á 1: Helga Einarsdóttir KR

1 á 1: Helga Einarsdóttir KR


Helga Einarsdóttir hefur undanfarin misseri vakið verðskuldaða athygli með kvennaliði KR og skoraðist ekki undan þegar Karfan.is bauð henni til hólmgöngu í liðnum 1 á 1. Daman kemur frá Sauðárkróki en þaðan hafa þeir ófáir látið að sér kveða í körfuboltanum. Helga segir Subwaybikarúrslitin hafa verið með sætari sigrum á ferli hennar þar sem hún man eftir að hafa séð bikarúrslitaleikina í sjónvarpinu og að það hafi verið frábær tilfinning að hafa fengið að vera á parketinu í þetta skiptið

Fréttir
- Auglýsing -