16:08
{mosimage}
Íslensku strákarnir í Sarajevo unnu góðan sigur á Ungverjum í dag í fyrsta leik milliriðils í B deild EM, 84-77 . Tómas H. Tómasson var stigahæstur með 18 stig.
Leikurinn var jafn og spennandi lengstum en í fjórða leikhluta stungu íslensku strákarnir af.
Nánari umfjöllun um leikinn mun birtast á heimasíðu KKÍ þegar líður á daginn.
Næsti leikur Íslands er við Dani á morgun kl 15 að íslenskum tíma en Danir töpuðu í dag fyrir Finnum.
Mynd: [email protected]



