spot_img
HomeFréttirLeikið í Keflavík á Reykjanes Cup mótinu í kvöld

Leikið í Keflavík á Reykjanes Cup mótinu í kvöld

10:43
{mosimage}

Tveir leikir eru á dagskrá í Reykjanes Cup Invitational mótinu í kvöld en að þessu sinni fara leikirnir fram í Toyota-Höllinni í Reykjanesbæ. Breiðablik og Snæfell ríða á vaðið kl. 19:00 og þar strax á eftir eða kl. 20:45 mætast Keflavík og Stjarnan.

Tveir leikir fóru fram á mótinu í gærkvöldi þar sem Grindavík hafði öruggan 84-53 sigur á Breiðablik og Stjarnan lagði Njarðvík 98-93. Mótinu lýkur svo á föstudag þar sem leikið verður um sæti en þá verður einnig leikið í Keflavík.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -