Reykjaneses Cup Invitational mótinu lauk í gærkvöldi þar sem Snæfellingar höfðu sigur úr býtum. Snæfell og Njarðvík mættust í úrslitaleik mótsins þar sem Snæfell hafði betur 81-99. Jón Ólafur Jónsson leikmaður Snæfells var valinn besti leikmaður mótsins.



