Síðastliðinn föstudag fór fram úrslitadagurinn á kvennahraðmóti UMFN og verslunarinnar Kosts. Skemmst er frá því að segja að Grindavík og Hamar frá Hveragerði mættust í úrslitaleik mótsins þar sem gular höfðu betur 53-54.
Það var svo KR sem hafði betur gegn Keflavík í leik um 3. sætið á mótinu.
www.umfn.is



