spot_img
HomeFréttirSvartfellingar og Georgíumenn upp í A-deild

Svartfellingar og Georgíumenn upp í A-deild

 Í gær tryggðu Svartfellingar og Georgíumenn sér sæti í A-deild Evrópukeppninnar í karlaflokki. Svartfellingar unnu saman lagt 158-121 sigur á Svíum og Georgíumenn höfðu betur samanlagt gegn Hvít-Rússum 175-159.
 Þessi tvö lið munu leika til úrslita um sigur í B-deildinni en úrslit leiksins munu ekki hafa nein áhrif á framvindu mála því þegar lið tryggja sér sæti í úrslitaleik B-deildarinnar eru þau bæði umsvifalaust komin upp í A-deild.
Fréttir
- Auglýsing -