Næsti andstæðingur Karfan.is í liðnum 1 á 1 er engin önnur en reynsluboltinn Birna Valgarðsdóttir leikmaður Keflavíkur og kvennalandsliðsins. Birna hóf 13 ára gömul að æfa með Tindastól á Króknum og er í dag einn sterkasti leikmaður landsins. Sjáum hvað Birna hefur fram að færa í þessari 1 á 1 rimmu. Sjá á hlekknum 1 á 1 hér fyrir ofan.



