spot_img
HomeFréttirValur biðst lausnar hjá Njarðvík

Valur biðst lausnar hjá Njarðvík

Valur Ingimundarson þjálfari meistaraflokks karla gekk á fund stjórnar í dag og baðst lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins. Stjórn félagsins varð við ósk Vals og hættir hann störfum hjá félaginu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur.
Stjórn deildarinnar þakkar Val samstarfið og óskar honum og hans fjölskyldu alls hins besta í framtíðinni.
 
Nánari fréttir af þjálfaramálum félagsins ættu að detta inn á næstu tveimur dögum.

[email protected]

 
Fréttir
- Auglýsing -