Dregið var í forkeppni og 32 liða úrslit Subwaybikars karla nú fyrir stundu og verða þrjár innbyrðisviðureignir milli liða úr Iceland Expressdeildinni. Njarðvík tekur á móti KR, Breiðablik á móti FSu og bikarmeistarar Stjörnunnar fá Keflavík í heimsókn.
Forkeppni þar sem leiknir verða þrír leikir á tímabilinu 22. til 28. október.
ÍBV – Grindavík b
Reynir S. – Leiknir R.
ÍG – Fjölnir b
32 liða úrslit spilast á tímabilinu 7. til 8. nóvember
KR b – Valur
ÍA – Ármann
Haukar – ÍR
Hekla – KFÍ
ÍG/Fjölnir b – Grindavík
Mostri – Hamar
Breiðablik – FSu
Álftanes – Snæfell
Njarðvík – KR
Þór Ak. – Skallagrímur
Stjarnan – Keflavík
Keflavík b – Hrunamenn
Valur b – Tindastóll
Laugdælir – Höttur
Reynir S./Leiknir R. – ÍBV/Grindavík b
Fjölnir – Skallagrímur b



