spot_img
HomeFréttirShouse kláraði Hólmara

Shouse kláraði Hólmara

 
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem Stjörnumenn sóttu sigur í Stykkishólm. Justin Shouse reyndist þá sterkur á vítalínunni er hann tryggði Garðbæingum sigur 81-82.
Keflavík burstaði Fjölni 96-54 og ÍR hafði öruggan sigur á Hamri 95-69.
 
(Steinar Arason í leiknum í kvöld gegn Hamri. Steinar skoraði 18 stig í leiknum)
Fréttir
- Auglýsing -