Þrír leikir eru á dagskránni í Iceland Express deild kvenna í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. Stórslagur verður í Hveragerði þegar Hamarskonur taka á móti Íslandsmeisturum Hauka.
Valskonur taka á móti Njarðvík í Vodafonehöllinni, Snæfell fær Grindavík í heimsókn í Hólminn og Keflavík tekur á móti Subwaybikarmeisturum KR í Toyota-Höllinni í Keflavík.
Leikir kvöldsins:
Hamar-Haukar
Valur-Njarðvík
Snæfell-Grindavík



