spot_img
HomeFréttirJakob í beinni í kvöld

Jakob í beinni í kvöld

Lið Jakobs Sigurðarson, Sundsvall er enn í toppbaráttunni í sænska boltanum, rétt á undan Helga Magnússyni og Solna. Í kvöld fer fram umferð í Svíþjóð og er leikur Sundsvall og Uppsala í beinni á sænska körfuboltasjónvarpinu.
 
Nálgast má útsendinguna hér, leikurinn hefst klukkan 16:55 að íslenskum tíma.
 
Solna menn eiga frí í kvöld en taka á móti Sundsvall á þriðjudaginn.
 
 
Mynd: www.sundsvalldragons.com
 
Fréttir
- Auglýsing -