Helgina 23.-24. janúar 2010 fer fram Póstmót Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. Mótið er ætlað krökkum á aldrinum 6-11 ára og verður leikið í sex aldursflokkum.
Skráning á mótið stendur yfir til 10. janúar 2010 og er verð kr. 1500,- á hvern keppanda.



