ÍR tók á móti KR í Reykjavíkurslag í Íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. Skemmst er frá því að segja að ÍR fékk sannkallaða kennslustund í síðari hálfleik þegar KR-ingar pökkuðu þeim saman 76-103.
Tomasz Kolodziejski var með myndavélina á lofti í Kennó í kvöld og festi á mynd fjölmörg af þeim glæsilegu tilþrifum sem litu dagsins ljós í leiknum.



