Björn Hjalmarsson fráfarandi þjálfari Solna sagði í samtali við heimasíðu félagsins að hann hafi verið farinn að upplifa það að enginn hlustaði á það sem hann lagði til. Auk þess hefur liðinu gengið illa undanfarið miðað við væntingar félagsins. Því hafi hann ákveðið að hleypa öðrum að til að snúa við þeirri neikvæðni sem er í kringum liðið.
Næsti leikur Solna er á föstudag þegar liðið tekur á móti Gothia.
Mynd: Bildbyrån



