Valur tók á móti Haukum í Vodafonehöllinni í Iceland Express deild kvenna í gær þar sem Tomasz Kolodziejski var mættur með myndavélina á lofti.
Lokatölur leiksins voru 62-68 Haukum í vil þar sem Heather Ezell gerði 25 stig og tók 14 fráköst fyrir Hauka en Dranadia Roc var langatkvæðamest hjá Val með 29 stig og 7 fráköst.



