Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem KR stytki sig á toppi deildarinnar eftir 80-75 sigur á Fjölnismönnum í DHL-Höllinni.
Darri Hilmarsson átti góðan dag í liði KR með 22 stig en Christopher Smith setti 28 stig í liði Fjölnis.
Njarðvíkingar komust svo aftur á sigurbraut í kvöld með 103-94 sigri á Hamri og Keflavík lagði ÍR í Kennaraháskólanum 84-103.
Nánar síðar…



