spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Skallagrímur skellti Fjölni

Myndasafn: Skallagrímur skellti Fjölni

 
Skallagrímur og Fjölnir mættust í 1. deild kvenna um helgina og fram að leiknum höfðu Fjölniskonur verið ósigraðar í 1. deildinni. Á því varð breyting í Fjósinu þar sem Fjölnir steinlá 96-49.
Fjölnir sá aldrei til sólar gegn baráttuglöðu liði Skallagríms en gestirnir gerðu þrjú fyrstu stig leiksins en heimakonur tóku svo forystuna og juku hana jafnt og þétt út leikinn.
 
Íris Gunnarsdóttir skoraði 28 stig fyrir Skallagrím og var stigahæst heimakvenna í leiknum.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -