spot_img
HomeFréttirBikarinn 2010: Þorleifur og Hlynur

Bikarinn 2010: Þorleifur og Hlynur

 
Subwaybikarúrslitin fara fram á morgun í Laugardalshöll. Karlaleikurinn hefst kl. 16:00 en þar eigast við Snæfell og Grindavík. Karfan.is ræddi við þá Þorleif Ólafsson og Hlyn Bæringsson um komandi bardaga en báðir verða þeir í eldlínunni á morgun með sínum liðum.
 
Subwaybikarúrslitin 2010 – laugardaginn 20. febrúar
 

Kvennaleikur kl. 14:00
Keflavík-Haukar
 

Karlaleikur kl. 16:00
Snæfell-Grindavík
 
Fjölmennum í Höllina!
 
Fréttir
- Auglýsing -