spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Naumur Haukasigur í Höfninni

Myndasafn: Naumur Haukasigur í Höfninni

 
Hjalti Vignisson var með myndavélina á lofti í gærkvöldi þegar Þór Þorlákshöfn tók á móti Haukum í 1. deild karla. Skemmst er frá því að segja að Haukar nældu sér í tvö mikilvæg útistig með 65-72 sigri í leiknum.
Richard Field var stigahæstur í liði Þórs með 27 stig og 10 fráköst en í liði Hauka var Semaj Inge með 19 stig og 6 stolna bolta.
 
Fréttir
- Auglýsing -