spot_img
HomeFréttirVeislan að hefjast

Veislan að hefjast

 
Nú eru aðeins um 10 mínútur í Subwaybikarúrslitaleik Keflavíkur og Hauka í kvennaflokki en viðureignin hefst kl. 14:00 í Laugardalshöll.
Fólk er þegar tekið að streyma að og stemmningin góð í Höllinni sem endranær á þessum viðburðaríka degi.
 
Ljósmynd/ Birna Valgarðsdóttir leikmaður Keflavíkur hitar upp fyrir átökin sem eru handan við hornið.
 
Fréttir
- Auglýsing -