spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Snæfell bikarmeistari 2010 (nr.1)

Myndasafn: Snæfell bikarmeistari 2010 (nr.1)

 
Snorri Örn Arnaldsson var með puttann á gikknum í Laugardalshöllinni í dag þegar Snæfell tryggði sér sinn annan bikarmeistaratitil á þremur árum.
 
Sean Burton var útnefndur besti maður leiksins með 36 stig, 4 stolna bolta og 3 stoðsendingar.
 
Fréttir
- Auglýsing -