Dallas Mavericks lögðu LA Lakers að velli í toppslag Vesturdeildarinnar í nótt þar sem Dirk Nowitzki og Jason Terry fóru fyrir liði Dallas. Á meðan unnu Orlando Magic sigur á Houston Rockets og Chicago Bulls unnu Indiana Pacers.
Úrslit næturinnar/Tölfræði og video:
Atlanta 98 Minnesota 92
Toronto 87 Portland 101
Washington 94 Memphis 99
Chicago 120 Indiana 110
Milwaukee 115 New Orleans 95
Houston 92 Orlando 110
San Antonio 95 Oklahoma City 87
Dallas 101 LA Lakers 96
Phoenix 106 Philadelphia 95
Utah 102 Charlotte 93
LA Clippers 97 Detroit 91



