Bikarúrslitin í yngri flokkum hefjast í dag í Ljónagryfjunni í Njarðvík og er fyrsti leikur dagsins kl. 10:00 en þá mætast Keflavík og Breiðablik í 9. flokki kvenna.
Dagskrá helgarinnar:
Laugardagur 27. feb
Kl. 10.00 Keflavík-Breiðablik 9. kvk.
Kl. 12.00 KR-Njarðvík 10. kk.
Kl. 14.00 Haukar-Keflavík Stúlknaflokkur
Kl. 16.00 Hamar/Þór-Skallagrímur/Snæfell Drengjaflokkur
Sunnudagur 28. febrúar
Kl. 10.00 KR-Þór/Hamar 9. kk.
Kl. 12.00 Keflavík-Haukar 10. kvk.
Kl. 14.00 KR-Njarðvík 11. kk
Kl. 16.00 Haukar-Grindavík Ung.fl. kvk.
Kl. 18.00 Þór/Hamar-Njarðvík Ung.fl. kk.



