Meistarar LA Lakers unnu Philadelphia 76ers á heimavelli sínum í nótt, þar sem sterkur varnarleikur í lokafjórðungnum tryggði sigurinn. Pau Gasol og Andrew Bynum drógu vagninn fyrir Lakers þar sem Kobe Bryant hélt sér til hlés, en hefur náð sér fullkomnlega af meiðslum sínum.
Margir spennuleikir voru í nótt þar sem fjórir réðust í framlengingu. NY Knicks unnu Washington, Cleveland vann Totonto, Dallas vann Atlanta og Chicago vann Portland.
Úrslit næturinnar/Tölfræði og video:
Washington 116 New York 118
Toronto 118 Cleveland 126
Atlanta 103 Dallas 111
Chicago 115 Portland 111
Oklahoma City 109Minnesota 92
Memphis 89 Charlotte 93
Houston 109 San Antonio 104
Phoenix 125 LA Clippers 112
Denver 107 Detroit 102
New Orleans 100 Orlando 93
Sacramento 103 Utah 99
LA Lakers 99 Philadelphia 90



