spot_img
HomeFréttirNýr miðherji til UMFN ?

Nýr miðherji til UMFN ?

 
Nú á þriðjudag sl. eignuðust Friðrik Stefánsson og Jónína Margrét Hermannsdóttir lítinn dreng. Drengurinn var nánast tilbúin í átökin í teignum en hann var 57cm á lengd og vó 21 mörk.
 
Án þess að setja neina pressu á pilt þá eru þetta vissulega fínar tölur til að byrja sinn körfuknattleiksferil á segir á heimasíðu þeirra Njarðvíkinga – www.umfn.is  
Fréttir
- Auglýsing -