spot_img
HomeFréttirTeitur Örlygsson tekur við Njarðvíkingum

Teitur Örlygsson tekur við Njarðvíkingum

 Teitur Örlygsson tók við stjórnartaumum hjá Njarðvíkingum í dag. Þarna er þó ekki verið að tala um meistaraflokk félagsins heldur stjórnaði hann liði sonar síns á Nettó mótinu sem stendur sem hæst í Reykjanesbæ.
 Ekki var liðin sólarhringur frá því að Teitur stjórnaði Stjörnumönnum í Ljónagryfjunni og mátti þola enn eitt tapið í Ljónagryfjunni.  Blaðamaður Karfan.is gat ekki setið á sér og tjáði Teit að hugsanlega gæti hann loksins gengið út úr "Gryfjunni" með sigurleik sem þjálfari. 
Fréttir
- Auglýsing -