spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Keflvíkingar með yfirhöndina

Hálfleikstölur: Keflvíkingar með yfirhöndina

 
Þrír leikir eru nú í gangi í Iceland Express deild karla og þar ber hæst grannarimma Njarðvíkur og Keflavíkur sem fram fer í Toyotahöllinni í Reykjanesbæ.
Hálfleikstölur í leikjunum þremur:
 
Keflavík 37-23 Njarðvík
FSu 31-48 Tindastóll (í beinni á www.sporttv.is )
Breiðablik 38-30 Hamar
 
Nánar síðar…
 
Ljósmynd/ Keflvíkingar leiða í hálfleik gegn Njarðvík.
 
Fréttir
- Auglýsing -