spot_img
HomeFréttirHáspenna í Ásgarði og Grafarvogi

Háspenna í Ásgarði og Grafarvogi

Spennan í Iceland Express deild karla var yfirþyrmandi í kvöld, ÍR og KR hreinlega stálu sigrum sínum á Fjölni og Stjörnunni en Grindavík vann Snæfell nokkuð örugglega í Hólminum.

 
Úrslit:
Stjarnan 87-88 KR
Snæfell 88-98 Grindavík
Fjölnir 89-90 ÍR

ÍR vann Fjölni 90-89 með þriggja stiga flautukörfu Robert Jarvis og í Garðabænum var KR 18 stigum undir við upphaf fjórðaleikhluta en nokkrum sekúndum fyrir leikslok jafnaði fyrirliðinn Fannar Ólafsson úr víti og klikkaði svo á því seinna.

Tölfræði leikjanna má finna á kki.is

Mynd: Þorsteinn Eyþórsson

Fréttir
- Auglýsing -