spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: KR að rúlla upp Haukum

Hálfleikstölur: KR að rúlla upp Haukum

 
Þrír leikir eru í gangi í Iceland Express deild karla og einn í kvennadeildinni þar sem eigast við KR og Haukar og óhætt að segja að KR sé að misþyrma Íslands- og bikarmeisturunum.
Iceland Express deild karla:
Hamar 28-41 Stjarnan
Njarðvík 39-57 Snæfell
Breiðablik 35-42 Fjölnir
 
Iceland Express deild kvenna:
KR 36-19 Haukar
(Staðan 24-4 fyrir KR eftir 1. leikhluta)
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -