spot_img
HomeFréttirLeikdagar í úrslitakeppni 1. deildar karla

Leikdagar í úrslitakeppni 1. deildar karla

KKÍ hefur gefið út leikdaga fyrir úrslitakeppni 1. deildar karla og hefjast þau á föstudag með einvígi Hauka og Þórs Þ. en einvígi Vals og Skallagríms hefst svo næsta sunnudag.
Haukar-Þór Þ.
19. mars kl. 19.15 Ásvellir
22. mars kl. 19.15 Þorlákshöfn
24. mars kl. 19.15 Ásvellir Oddaleikur ef þarf
 
 
Valur-Skallagrímur
21. mars kl. 20.00 Vodafone-höllin
23. mars kl. 19.15 Borgarnes
25. mars kl. 20.00 Vodafone-höllin Oddaleikur ef þarf
 
Mynd/Úr safni: Fyrsti leikur úrslitakeppninnar verður á Ásvöllum á föstudagskvöld
 
Fréttir
- Auglýsing -