spot_img
HomeFréttirMarch Madness

March Madness

 Í kvöld fer af stað March Madness í háskólaboltanum. Mars mánuður er undirlagður í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum og eru þeir ófáir hér á Íslandi sem hafa áhuga á þessu "fyrirbæri" Veðmál fara í gang um hverjir komast í úrslit og allt sem því fylgir. Nýtt myndband er komið á Karfan TV þar sem NBA leikmenn ræða um Mars fárið eins og einhver Íslenskaði það. 
Fréttir
- Auglýsing -