spot_img
HomeFréttirValur og Haukar leika til úrslita!

Valur og Haukar leika til úrslita!

 
Valsmenn höfðu betur gegn Skallagrím í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum 1. deildar karla í kvöld. Lokatölur í Vodafonehöllinni voru 84-77 Valsmönnum í vil þar sem Hörður Hreiðarsson fór á kostum í liði Vals með 33 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar.
Atkvæðamestur í liði Skallagríms var Silver Laku með 24 stig. Valsmenn mæta því Haukum í úrslitum 1. deildar um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þegar hefur KFÍ tryggt sér þann farseðilinn.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -