spot_img
HomeFréttirHaukar taka forystuna!

Haukar taka forystuna!

 
Fyrsta leik Hauka og Vals í úrslitum 1. deildar karla er nú lokið þar sem Haukar höfðu 88-69 sigur í leiknum. Staðan er því 1-0 Haukum í vil og geta Hafnfirðingar tryggt sér sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð með sigri í Vodafonehöllinni næsta þriðjudag.
Semaj Inge daðraði við fernuna í liði Hauka með 27 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Hjá Val var Byron Davis með 28 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -