spot_img
HomeFréttirTindastóll knúði fram oddaleik

Tindastóll knúði fram oddaleik

 
Það verður oddaleikur í Toyota-höllinni á fimmtudag milli Keflavíkur og Tindastóls þar sem Stólarnir voru rétt í þessu að jafna einvígið 1-1 gegn Keflavík í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla. Lokatölur á Króknum í kvöld voru 94-91 Tindastól í vil.
Friðrik Hreinsson var heitur í liði Stólanna í kvöld með 25 stig en þeir Hörður Axel Vilhjálmsson og Draelon Burns gerðu báðir 25 stig í liði Keflavíkur.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -