spot_img
HomeFréttirHaukar í úrvalsdeild!

Haukar í úrvalsdeild!

 
Haukar munu fylgja KFÍ upp í Iceland Express deild karla á næstu leiktíð eftir 73-82 sigur á Val í Vodafonehöllinni. Liðin voru að mætast í sínum öðrum úrslitaleik en Haukar unnu fyrsta leikinn að Ásvöllum og svo leik kvöldsins. Þetta verður því í fyrsta sinn síðan leiktíðina 2006-2007 sem Haukar leika í deild þeirra bestu.
Semaj Inge var með 27 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar í liði Hauka en hjá Valsmönnum var Hörður Hreiðarsson með 21 stig og 11 fráköst.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -