spot_img
HomeFréttirBöðvar hættir með Þór Ak.

Böðvar hættir með Þór Ak.

Böðvar Kristjánsson, þjálfari Þórs Ak. í 1. deild karla, mun ekki stjórna Eyfirðingum á næstu leiktíð en frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Þór vann sex leiki í 1. deildinni í vetur af þeim 18 sem þeir léku.
Á heimasíðu Þórs kemur fram að þessi ákvörðun er tekin í sátt við stjórn Kkd. Þórs.
 
Hægt er að lesa ummæli við Böðvar og Kára Þorleifsson formann Þórs.
 
Mynd: www.thorsport.is
Fréttir
- Auglýsing -