spot_img
HomeFréttirKönnun: Mikill meirihluti spáir Snæfell sigri

Könnun: Mikill meirihluti spáir Snæfell sigri

 
Hér á Karfan.is höfum við spurt síðustu daga hvort fólk haldi að Keflavík eða Snæfell verði Íslandsmeistari í Iceland Express deild karla þetta tímabilið.
 
Þegar þetta er ritað eru 73% þátttakenda sem telja að Snæfell muni hampa þeim stóra en 27% spá Keflavík sigri. Könnunin er ennþá í gangi og því um að gera að láta sitt atkvæði telja.
Fréttir
- Auglýsing -