spot_img
HomeFréttirKarfan TV og myndasúpa frá Hólminum

Karfan TV og myndasúpa frá Hólminum

 
Þónokkrar myndavélar voru á lofti í Stykkishólmi í gærkvöldi þegar Snæfell jafnaði metin í 1-1 í úrslitaseríunni gegn Keflavík. Karfan.is hefur þegar birt eitt myndasafn frá leiknum en hér að neðan er hægt að nálgast tvö til viðbótar ásamt videoviðtölum við þá Inga Þór, Snæfell, og Sverri Þór, Keflavík.
Fréttir
- Auglýsing -