spot_img
HomeFréttirLokasprettur yngri flokkanna hefst í dag

Lokasprettur yngri flokkanna hefst í dag

 
Um helgina klárast Íslandsmót yngri flokka þegar keppni klárast í fimm flokkum. Keppt verður í Smáranum og verða leikir frá föstudegi til sunnudags. 
Föstudagur
9. kk kl. 17.30 Stjarnan-Njarðvík
9. kk kl. 19.00 KR-Höttur
 
Laugardagur
11. kk kl. 10.00 KR-Njarðvík
11. kk kl. 11.45 Breiðablik-Þór/Hamar
10. kv kl. 13.30 Keflavík-Breiðablik
10. kv kl. 15.00 Haukar-Grindavík
Ung.fl. kk. kl. 16.45 Haukar-Valur
Ung.fl. kk. kl. 18.30 Njarðvík-Tindastóll
 
Sunnudagur
9. kk. Úrslit kl. 10.00
10. kv. Úrslit kl. 12.00
11. kk Úrslit kl. 14.00
Ung.fl.kv. Úrslit kl. 16.00
Ung.fl.kk. Úrslit kl. 18.00
 
 
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski: Frá síðustu helgi í Smáranum.
Fréttir
- Auglýsing -