Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Skallagríms fór fram á dögunum þar sem systkinin Íris Gunnarsdóttir og Hafþór Ingi Gunnarsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka félagsins tímabilið 2009-2010.
Meistaraflokkur karla:
Besti leikmaður: Hafþór Ingi Gunnarsson
Mikilvægasti leikmaður: Trausti Eiríksson
Baráttumaðurinn: Óðinn Guðmundsson
Mestu framfarir: Davíð Guðmundsson
Meistaraflokkur kvenna:
Besti leikmaður: Íris Gunnarsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Gunnhildur Lind Hansdóttir
Baráttumaðurinn: Helena Hrund Ingimundardóttir
Mestu framfarir: Hugrún Eva Valdimarsdóttir
Ljósmyndir/ Sigríður Leifsdóttir





