spot_img
HomeFréttirSamantekt fyrir kvöldið: Snæfellsborgarinn fæddur

Samantekt fyrir kvöldið: Snæfellsborgarinn fæddur

 
Beðið er með óþreyju eftir oddaleik Keflavíkur og Snæfells í kvöld og því ekki úr vegi að sjá hvað miðlar landsins eru að bjóða upp á í upphitunum fyrir þennan leik. Ásthildur Sturludóttir úr Hólminum hefur meira að segja splæst í hamborgarauppskrift í tilefni dagsins sem hún kallar Snæfellsborgarinn
 
 
Fréttir
- Auglýsing -