spot_img
HomeFréttirÞétt dagskrá framundan í Solna

Þétt dagskrá framundan í Solna

 
Á miðvikudag hefst Norðurlandamót unglingalandsliða í Solna í Svíþjóð. Venju samkvæmt sendir Ísland fjögur lið til keppni, U 18 og U 16 ára liðin í karla- og kvennaflokki. Kynningu á liðunum má finna á heimasíðu KKÍ.
Hér að neðan gefur að líta leikjadagskrá liðanna í Solna:
 
Miðvikudagur 12. maí
 
17:00 U 18 kvk – Ísland-Finland
21:00 U 18 kk – Ísland-Danmörk
 
Fimmtudagur 13. maí
 
10:30 U 16 kk – Ísland-Noregur
12:30 U 16 kvk – Ísland-Noregur
14:30 U 18 kk – Ísland-Svíþjóð
16:30 U 18 kvk – Ísland-Svíþjóð
18:30 U 16 kk – Ísland-Finland
20:30 U 16 kvk – Ísland-Danmörk
 
Föstudagur 14. maí
 
9:00 U 18 kk – Ísland-Noregur
9:00 U 18 kvk – Ísland-Noregur
15:00 U 16 kk – Ísland-Svíþjóð
17:00 U 16 kvk – Ísland-Svíþjóð
17:00 U 18 kvk – Ísland-Danmörk
 
Laugardagur 15. maí
 
13:00 U 18 kk – Ísland-Finland
13:00 U 16 kk – Ísland-Danmörk
19:00 U 16 kvk – Ísland-Finland

Sunnudagur 16. maí
Leikið til úrslita og um 3. sæti

 
Ljósmynd/ Snorri Örn ArnaldssonÁ myndinni er Bryndís Guðmundsdóttur ekið um af Helenu Sverrisdóttur og í bakgrunn má sjá Ingibjörgu Elvu Vilbergsdóttur en þessar kanónur urðu Norðurlandameistarar með U 16 ára liði Íslands í Svíþjóð árið 2004.
 
Fréttir
- Auglýsing -