spot_img
HomeFréttirBein tölfræði frá Solna

Bein tölfræði frá Solna

 
Nú er hálfleikur í viðureign Íslands og Finnlands í U 18 ára kvenna á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Staðan í hálfleik er 39-30 Finnum í vil í þessum fyrsta leik Íslands á NM 2010.
Hólmarinn Sara Mjöll Magnúsdóttir er komin með 11 stig í íslenska liðinu í hálfleik.
 
Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni tölfræðilýsingu með því að smella hér.
 
Ljósmynd/ Frá fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Finnlands sem nú stendur yfir. Haukaleikmaðurinn Rannveig Ólafsdóttir sækir á finnsku vörnina.
Fréttir
- Auglýsing -