U 16 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á Norðmönnum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í morgun. Karfan TV ræddi við Einar Árna Jóhannsson þjálfara liðsins eftir leik en hann hvílir nú kappana sína sem eiga tvo leiki í dag, sá síðari er seinni partinn gegn Finnum.
Sjá svipmyndir frá sigri U 16 liðsins og viðtal við Einar Árna
Ljósmynd/ [email protected]– Valur Orri Valsson sækir að körfu Norðmanna í morgun.



