U 16 ára lið kvenna lá gegn Norðmönnum á Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik í dag. Þetta var hörkuleikur þar Íslendingum rétt vantaði herslumuninn til þess að klára dæmið. Norðmenn unnu 59-67.
Ljósmynd/ [email protected] – Jón Halldór Eðvaldsson við stjórnartaumana hjá U 16 ára liðinu í morgun.



