Næstkomandi miðvikudag verður aðalfundur félags körfuknattleiksþjálfara – FKÍ. Kosið verður í stjórn sem og um formann félagsins.
Dagskrá:
1. Lög félagsins lögð fram til umræðu og samþykktar
2. Kosning formanns og stjórnar
3. Önnur mál
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski



