Ísfirðingar eru nú í óðaönn að undirbúa þátttöku sína í Iceland Express deild karla á næsta tímabili og hafa bætt við sig þeim Daða Berg Grétarssyni og Ara Gylfasyni. Ari hefur leikið með FSu og Þór Þorlákshöfn og Daði hefur m.a. spilað með ÍR og Áramnni.
Þá eru Ísfirðingar einnig með viðtal við nýja þjálfarann sinn, B.J. Aldridge og líst kappanum vel á aðstæður fyrir Vestan.
Ljósmynd/ www.kfi.is – Ari Gylfason leikur með KFÍ á næsta tímabili.



