Kapparnir Einar Árni Jóhannsson og Maciej Baginski eru í stóru viðtali hjá Víkurfréttum í dag í vikulegri útgáfu blaðsins á Suðurnesjum. Einar og Maciej unnu sér það til frægðar á dögunum að verða Norðurlandameistarar í U16 ára flokki eftir frækinn sigur Íslands á Svíum í úrslitaleik mótsins.
Einar er þjálfari liðsins en Maciej byrjunarliðsmaður sem fór mikinn á mótinu og lét aldrei deigan síga þrátt fyrir að glíma reglulega við kappa höfðinu hærri en hann sjálfur.
Sjá viðtalið við strákana í nýjasta tölublaði Víkurfrétta
Ljósmynd/ [email protected] – Maciej í leik með Íslandi gegn Dönum á Norðurlandamótinu.



